Vatnslökk

Berger-Seidle leysiefnasnauð lökk

Berger-Seidle vörurnar eru þrautreyndar hér á landi. Þær hafa verið notaðar af íslenskum iðnaðarmönnum í næstum tvo áratugi með afburða góðum árangri.
Berger Seidle er í fararbroddi hvað varðar vöruþróun og vöruúrval. Sífellt er bætt við nýjungum í öllum vörulínum.
Það nýjasta er ný lína af parketlímum og grunnum ásamt mjög áhugaverðum nýjum parketolíum bæði glærum og lituðum.
Ekki má gleyma gömlu góðu þynnislökkunum sem nú hafa verið aðlöguð nýjum reglum ESB um hámark leysiefna.

Með því að nota Berger-Seidle ert þú alltaf í fremstu röð.

Ábending til málara og húseigenda
Það er frábært að lakka yfir venjulega vatnsmálningu með Aqua-Seal ® 2K-PU extra möttu þar sem mikið mæðir á. Mött níðsterk áferð sem hrindir frá óhreinindum og gott er að þrífa.
Einnig frábært sem síðasta umferð á epoxygolf til að fá matta og fallega áferð.

AquaSeal 2KPU 5.5l
AquaSeal Härter 0.5l Kombi

Aqua-Seal ® 2K-PU, með herði blöndun 10 : 1

Aqua-Seal 2K-PU er tveggja þátta leysiefnasnautt parketlakk í hæsta slit og gæðaflokki. Uppfyllir DIN staðal 18032-2 fyrir íþróttagólf.
Merkilakk fyrir íþróttalínur einnig framleitt fyrir þetta lakk.

Bæklingur

Tækniblað

Myndband

Þurrktími: ca 120 mín
Umbúðastærðir: 5,5 ltr. (5ltr. + 0,5 ltr.)
Geymsluþol: 12 mánuðir
Áferð: Extra matt | matt | hálfmatt |
AquaSeal Monotop 5l

Aqua-Seal ® Monotop

Aqua-Seal Monotop er leysiefnasnautt einþátta parketlakk í hæsta gæðaflokki. Framleitt úr bestu fáanlegu hráefnum. Ætlað á gólf með hæsta slitálagi.

Tækniblað

Myndband

Þurrktími: ca 120 mín
Umbúðastærðir:   5ltr.
Geymsluþol: 12 mánuðir
Áferð: Matt | hálfmatt | glansandi
AquaSeal EcoGold 5l

Aqua-Seal EcoGold

Aqua-Seal EcoGold er leysiefnasnautt einþátta parketlakk í háum gæðaflokki. Framleitt úr bestu fáanlegu hráefnum. Ætlað á gólf með meðal og miklu slitálagi.

Tækniblað

Myndband

Þurrktími: ca 120 mín
Umbúðastærðir:  5ltr.
Geymsluþol: 12 mánuðir
Áferð: Matt | hálfmatt | glansandi
AquaSeal EcoSilver 5l

Aqua-Seal EcoSilver

Aqua-Seal EcoSilver er leysiefnasnautt einþátta parketlakk í háum gæðaflokki. Framleitt úr bestu fáanlegu hráefnum. Ætlað á gólf með meðal slitálagi.

Tækniblað

Myndband

Þurrktími: ca 120 mín
Umbúðastærðir:   5ltr.
Geymsluþol: 12 mánuðir
Áferð: Matt | hálfmatt | glansandi
AquaSeal SmartHome 5l

Aqua-Seal SmartHome

Aqua-Seal SmartHome er leysiefnasnautt einþátta parketlakk í háum gæðaflokki. Framleitt úr bestu fáanlegu hráefnum. Ætlað á heimili. Sameinar lágt verð, fallega áferð og gott slitþol.

Tækniblað

Þurrktími: ca 120 mín
Umbúðastærðir:   5ltr.
Geymsluþol: 12 mánuðir
Áferð: Matt | hálfmatt