Boxen Baðherbergi

Boxen íbúðir

  • Boxen baðherbergi eru sérstaklega hentug í fjölbýlishús, hótel og stofnanir þar sem hægt er að hafa eins mikið og hægt er af eins baðherbergjum.
  • Öll baðherbergi eru hönnuð með útlit og notagildi í huga,
  • Markmið okkar er að baðherbergi frá Boxen sé fallegra og betur gert en hægt er að gera á byggingarstað.
  • Við göngum enn lengra en flestir aðrir framleiðendur svipaðra vara þegar kemur að úrvali  á innréttingum og tæknilausnum á baðherbergjunum okkar, allt frá stórum ítölskum flísum í sérsmíðaðar innréttingar. Þetta skilar okkur ánægðari viðskiptavinum.
  • Allar okkar lausnir eru gæðaprófaðar og viðurkenndar af norskum vottunarstofum sem gera miklar kröfur til baðherbergja eins og þessara.

Heimasíða Boxen í Noregi:

http://www.boxen.no

 

BOXEN Care

  •  Boxen care eru baðhergi fyrir fatlaða, sjúkrahús, hjúkrunarheimili o.þ.h.
  • Þessi baðherbergi eru sérhönnuð og framleidd með þarfir viðskiptavinarins í huga, þar sem hugað er að daglegum þörfum notandans.
  •  Boxen care eru ennig hönnuð þannig að hægt sé að uppfæra búnað og tækni þegar fram líða stundir ef þörf krefur.
  • Í Boxen care er hægt að koma fyrir hverskyns búnaði sem þarf til bæði fyrir sjúkrahús, stofnanir eða heimahús. T.d. er hægt að hafa extra þakhæð á baðherberginu til þess að geta verið með upphengdar lyftur á skinnum ef á þarf að halda.
  • Allur búnaður sem notaður er í baðherbergi Boxen Care er viðurkenndur og samþykktur af til þess bærum yfirvöldum.

«BOXEN – because we care»