Niðurlímdur korkur

Niðurlímdur korkur frá parketverkssmiðjunni er frábær hljóðlausn fyrir gólfefni sem á að líma niður, hvort heldur er viðargólf eða flísar. dúkurinn gefur 19-20 db hljóðeinangrun þegar viðargólfefni er sett ofan á hann, auk þess sem hann minkar högghljóð verulega milli hæða

  • Magn á rúllu 20m2
  • Efnisþykkt 3mm
  • Lengd 20m
  • Breidd 1m