Boxen verkefni

Boxen hefur um árabil selt og afhent baðherbergismodula í Noregi og hafa verið afhent um 1.000 – 1.500 baðherbergi á ári þangað undanfarin ár. Markaðurinn fyrir þessar lausnir fer vaxandi í Noregi sem annarsstaðar, enda er það samdóma álit þeirra sem byrja að nota þessa lausn að hún sé mun betri og hagkvæmari heldur en að byggja baðherbergi á staðnum. Hér á Íslandi er þetta að komast af stað, og hafa þeir sem hafa reynt þetta lýst mikilli ánægju  með árangurinn. 

Álalækur 13 og 15 Selfossi

Barbu Brygge, Arendal, Noregi

Íbúðir, Bjorbekk, Noregi

Íbúðir í Otium, Tromsø, Noregi