Olíur

BergerSeidle parketolíur

Berger-Seidle vörurnar eru þrautreyndar hér á landi. Þær hafa verið notaðar af íslenskum iðnaðarmönnum í næstum tvo áratugi með afburða góðum árangri.
Berger Seidle er í fararbroddi hvað varðar vöruþróun og vöruúrval. Sífellt er bætt við nýjungum í öllum vörulínum. Það nýjasta er ný lína af parketlímum og grunnum Ekki má gleyma gömlu góðu þynnislökkunum sem nú hafa verið aðlöguð nýjum reglum ESB um hámark leysiefna.

Með því að nota Berger-Seidle ert þú alltaf í fremst röð.

Ábending fyrir parketmenn og húseigendur. Munið að prufa nýju Classic ® HardOil olíuna. Ótrúlega auðveld í notkun, rúlluð á, ekki nauðsynlegt að pólera. Auðveld í þrifum. Fyrir mestu álagsgólf ætti að nota Classic ® 100ProOil

Classic BaseOil farblos 5l
Classic BaseOil farblos 1l

Classic ® BaseOil
Litlaus djúpmettandi olía unnin úr jurtaolíum. Hátt þurrefnisinnihald, dregur fram viðarlitinn. Notuð ein sér eða með öðrum olíum úr Classic® línunni. Má blanda með Classic ® Plus allt að 10%

Bæklingur

Sjá hættu og varúðarsetningar

Tækniblað

Myndband

Þurrktími: ca 12 klst.
Umbúðastærðir: 5 ltr., 1 ltr.
Geymsluþol: 15 mánuðir
Áferð:

Classic BaseOil color 5l
Classic BaseOil color 1l

Classic ® BaseOil Color
Lituð djúpmettandi olía unnin úr jurtaolíum. Fjöldi staðallita sem hægt er að blanda saman. Hátt þurrefnisinnihald. Notuð ein sér eða með öðrum olíum úr Classic® línunni. Má blanda meðClassic ® Plus allt að 10%

Almennur Bæklingur

Sjá hættu og varúðarsetningar

Tækniblað

Myndband

Þurrktími: ca 12 klst.
Umbúðastærðir: 5 ltr., 1 ltr.
Geymsluþol: 15 mánuðir
Áferð: 

Classic 100ProOil 5l
Classic 100ProOil 1l

Classic ® 100ProOil
Litlaus djúpmettandi olía unnin úr jurtaolíum. 98% þurrefnisinnihald, ótrúlega endingargóð, áferðarfalleg og slitþolin. Notuð ein sér eða með
öðrum olíum úr Classic® línunni.

Bæklingur

Tækniblað

Sjá hættu og varúðarsetningar

Myndband

Þurrktími: ca 12 klst.
Umbúðastærðir: 10 ltr., 5 ltr., 1 ltr.
Geymsluþol: 15 mánuðir
Áferð: 

Classic HardOil 5l
Classic HardOil 1l

Classic ® HardOil
Litlaus djúpmettandi olía unnin úr jurtaolíum. Meðal þurrefnisinnihald, dregur fram viðarlitinn en er alveg mött. Borin á með rúllu eða pensli. engin hætta á glansblettum. Notuð ein sér eða með öðrum olíum úr Classic® línunni. Má blanda með Classic ® Plus allt að 10%

Bæklingur

Sjá hættu og varúðarsetningar

Tækniblað

Þurrktími: ca 10 – 12 klst.
Umbúðastærðir: 5 ltr., 1 ltr.
Geymsluþol: 12 mánuðir
Áferð: Extra matt

Classic Plus 0.5l

Classic ® Plus
Hvati til íblöndunar allt að 10% í Classic ® HardOil, Classic ® Base Oil, Classic ® Base Oil Color og LT Export®. Flýtir hörðnun og eykur styrk og efnaþol

Bæklingur

Sjá hættu og varúðarsetningar

Tækniblað

Þurrktími: 
Umbúðastærðir: 500 ml.
Geymsluþol: 6 mánuðir
Áferð: