Stafaparket

Klassískt stafaparket
Gegnheilt stafaparket er alger Klassik, hefur verið notað í aldir, hægt að leggja í allskonar munstur, fer aldrei úr tísku.
Flestar myndirnar hér fyrir neðan eru teknar af okkur og á einn eða annan hátt höfum við komið að öllum þessum gólfum.
Við höfum framleitt parketið, flutt það inn, lagt gólfið, slípað eða gert allt þetta.

Hjá okkur færðu áratuga reynslu í kaupbæti