Verkfæri

Parketverksmiðjan hefur ávalt til staðar verkfæri sem gott er að hafa við hendina þegar leggja á viðargólf eða halda því við, ráðfærðu þig við sölumenn hvaða verkfæri henta þinni vinnu.

Anza Platinium rúlla 25cm mjög fín
580018-1024x692
Anza rúlla Elite 25cm meðal fín
550023-1024x756[1]
Anza rúlluskaft
613625-1024x642
50cm ofnapenslill, hentugur til þess að lakkbera í horn og kverkar
113250--400x264
Lakkpensill 70 mm
147450-1024x585
Lakkpensill 50mm
147450-1-1024x787
Spaslspaði 70mm
649250-2-1024x760
Handhægur busti 22cm til að hreinsa minni fleti.
674004-1024x819[1]
Parketspaði til að dreyfa úr efni, lakki, olíu epoxy …..
BergerTool-Spachtel
Tenntur límspaði fyrir parketlím
BergerTool_Zahnspachtel
Lakkfata til að blanda lakk í
BergerTool-MixBox
Moppa með parketsápuskamtara 
BergerTool-SprayMop-ComfortClean
https://www.youtube.com/watch?v=U7vB4PyMZCoPallaklemma til að skrúfa í hliðar á pallaefni.
20180825_115016