Pallaefni

Pallaefni og utanhússklæðningar úr Síberíulerki

Lerki er afbragðs efni í palla og utanhússklæðningar

Lerki hefur innbyggða fúavörn og þarf því ekki að bera á viðarvörn.
Lerki er ekki fúavarið með eiturefnum eins og hefðbundin pallaefni.
Lerki verður mjög fallega grátt með tímanum ef ekkert er borið á það.