Wilbergs Gæði-útlit-öryggi
Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 31.
Við bjóðum uppá glæsilegt úrval af parketi ásamt miklu úrvali af hágæða parketplönkum með birkikrossviðarbotni. Með því að framleiða parketið sjálfir og flytja það inn milliliðalaust getum við boðið vönduð viðargólf á afar hagstæðu verði.