Þynnislökk

Berger-Seidle leysiefnalökk

Berger-Seidle vörurnar eru þrautreyndar hér á landi. Þær hafa verið notaðar af íslenskum iðnaðarmönnum í næstum tvo áratugi með afburða góðum árangri.

Berger Seidle er í fararbroddi hvað varðar vöruþróun og vöruúrval. Sífellt er bætt við nýjungum í öllum vörulínum.
Það nýjasta er ný lína af parketlímum og grunnum ásamt mjög áhugaverðum nýjum parketolíum bæði glærum og lituðum.
Ekki má gleyma nýjungum í vatnslökkum, þau eru alltaf í þróun og uppfylla nú ýtrustu kröfur um hollustu og umhverfisvernd.

Með því að nota Berger-Seidle ert þú alltaf í fremstu röð.

SolvSeal Uno Siegel 5l
SolvSeal Uno Härter 5l

UNO ® Polyurethan Lakk blöndun 1 : 1 með UNO herði

UNO ® er tveggja þátta parketlakk í hæsta slit og gæðaflokki. Sérleg slit og efnaþolið. Notað eitt sér eða með FK Gelb spaðagrunni

Bæklingur

Sjá hættu og varúðarsetningar herðir

Sjá hættu og varúðarsetningar lakk

Tækniblað

Myndband

Þurkktími: ca 4 – 6 klst.
Umbúðastærðir: 5 ltr. lakk og  5 ltr. herðir.
Geymsluþol: 12 mánuðir
Áferð: hálfmatt

 

l81

L81 ® Polyurethan-vætigrunnur

L81 ® vætigrunnur er einþátta rakaherðandi PU grunnur. Ætlaður sem fyrsta umferð á gólf með mikilli umferð eða þar sem ná skal fram djúpum viðarlit. Má yfirlakka með flestum lökkum. Einnig notaður sem grunnur undir vax.

Er innan nýjust reglna ESB um leysiefnainnihald.

Sjá hættu og varúðarsetningar

Tækniblað

Myndband

Þurktími: ca 3 – 4 klst
Umbúðastærðir: 5ltr.
Geymsluþol: 6 mánuðir
Áferð: glansandi

SolvSeal LT Export Extra 5l
SolvSeal LT Export ThixPrimer 1l

LT-Export ® Extra

LT-Export ® Extra er PU alkid baserað stamt parketlakk, hentar sérlega vel á íþróttahús. Uppfyllir DIN 18032-2 staðal um íþróttahúsalökk. Línumerkilakk er einnig fáanlegt. Er innan nýjust reglna ESB um leysiefnainnihald.

Bæklingur

Sjá hættu og varúðarsetningar

Tækniblað

Myndband

Þurrktími: ca 10 – 12 klst.
Umbúðastærðir: 10 ltr. 5ltr.
Geymsluþol: 12 mánuðir
Áferð: hálfmatt, glansandi

l62_eurotop_1110

L 62 ®Eurotop blöndun 10 : 1 með L62 herði.

L62 Eurotop er ódýrt sýruhert plastlakk, mjög áferðafallegt, fljót þornandi og slitsterkt. Lyktar en er innan nýjust reglna ESB um leysiefnainnihald. Kjörið sem fyrsta umferð undir vatnslökk til að skýra upp viðarlitinn. Hægt að matta eftir 2-3 klst við góða loftun.

Sjá hættu og varúðarsetningar

Almennur bæklingur

Þurrktími: ca 2-3 klst.
Umbúðastærðir: 5ltr., 1 ltr.
Geymsluþol: 12 mánuðir
Áferð: matt,hálfmatt